Ljúflings ræktun

Frá 1993

Fyrstu cavalier ræktunartíkurnar mínar komu til landsins 1991 frá Svíþjóð, þær Sperringgardens Charmanta og ICSH Brunnsgardens Celeste og fyrsti hundurinn ISCH Sperringgardens Chutney ári síðar.
Fyrstu cavalierhvolparnir sem skráðir voru hér á landi komu í heiminn 1993.

Fyrsta Japanska Chin hundinn, ISCH Homerbrent Ryokosha flutti ég inn frá Englandi 2001 og fyrstu tíkina Yama Crystal Rainbow ári síðar. Fyrsti Chin hvolpurinn fæddist 2003 – ISCH Ljúflings Prins Mikado.

Sjá nánar undir ræktunin.

5 blenheim hvolpar

5 gullfallegir blenheim hvolpar fæddust 25. janúar 2016, 3 tíkur og 2 rakkar.
Foreldrar: ISCh RW-14 Loranka´s Edge Of Glory og Ljúflings Hekla (2 meist.stig).